Silja Arngrímsdóttir

Silja Arngrímsdóttir er persóna í norsku bókaseríunni Sagan um Ísfólkið eftir Margit Sandemo. Silja birtist fyrst sem aðalpersónan í bókinni Álagafjötrar árið 1982.