Sigurður Grétar Guðmundsson

Sigurður Grétar Guðmundsson (fæddur að Sand­hóla­ferju í Rangárþingi 14. októ­ber 1934, lést 10. september 2013) var pípulagnameistari, félagsmálafrömuður og rithöfundur.

Hann sat í bæjarstjórn Kópavogs fyrir Óháða kjósendur í tvö kjörtímabil, milli 1966 og 1974. Hann var varaþingmaður Alþýðubandalagsins og tók sæti á Alþingi 1968 og 1969.

Heimildir

breyta
  • „Andlát: Sigurður Grétar Guðmundsson“.
  • „Alþingi - Æviágrip:Sigurður Grétar Guðmundsson“.
   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.