Sigríður Hrund Pétursdóttir

Sigríður Hrund Pétursdóttir (fædd 12. janúar 1974) er íslenskur fjárfestir og fyrrverandi formaður Félags kvenna í atvinnulífinu.[1] [2]

Sigríður Hrund Pétursdóttir
Fædd12. janúar 1974 (1974-01-12) (50 ára)
Reykjavík, Ísland
StörfFjárfestir

Þann 12. janúar 2024 gaf Sigríður kost á sér til embættis Forseta Íslands.[1] Hún dró framboð sitt til baka þann 26. apríl 2024 eftir að henni tókst ekki að safna tilskildum fjölda meðmæla sem skila þurfti inn.[3]

Heimildir

breyta
  1. 1,0 1,1 Oddur Ævar Gunnarsson (12. janúar 2024). „Sig­ríður Hrund býður sig fram til for­seta“. Vísir.is. Sótt 21. apríl 2024.
  2. „Lifi lífið, ljósið og ástin“. Morgunblaðið. 12. janúar 2024. Sótt 21. apríl 2024.
  3. „Sigríður Hrund dregur forsetaframboð til baka“. Morgunblaðið. 26. apríl 2024. Sótt 28. apríl 2024.