Sigríður Hrund Pétursdóttir
Sigríður Hrund Pétursdóttir (fædd 12. janúar 1974) er íslenskur fjárfestir og fyrrverandi formaður Félags kvenna í atvinnulífinu.[1] [2]
Sigríður Hrund Pétursdóttir | |
---|---|
Fædd | 12. janúar 1974 Reykjavík, Ísland |
Störf | Fjárfestir |
Þann 12. janúar 2024 gaf Sigríður kost á sér til embættis Forseta Íslands.[1] Hún dró framboð sitt til baka þann 26. apríl 2024 eftir að henni tókst ekki að safna tilskildum fjölda meðmæla sem skila þurfti inn.[3]
Heimildir
breyta- ↑ 1,0 1,1 Oddur Ævar Gunnarsson (12. janúar 2024). „Sigríður Hrund býður sig fram til forseta“. Vísir.is. Sótt 21. apríl 2024.
- ↑ „Lifi lífið, ljósið og ástin“. Morgunblaðið. 12. janúar 2024. Sótt 21. apríl 2024.
- ↑ „Sigríður Hrund dregur forsetaframboð til baka“. Morgunblaðið. 26. apríl 2024. Sótt 28. apríl 2024.