Sigríður Ósk Hrafnkelsdóttir

Sigríður Ósk Hrafnkelsdóttir (fædd 15. apríl 1999), betur þekkt sem Sigga Ózk, er íslensk söngkona. Sigríður tók þátt í Söngvakeppninni 2023 og 2024.[1] Foreldrar Sigríðar eru Hrafnkell Pálmarsson tónlistarmaður og Elín María Björnsdóttir mannauðsstjóri.[2]

Plötur

breyta
  • Ný ást (2021)[3]

Tilvísanir

breyta
  1. „Er Sigga Ózk hin íslenska Ariana Grande?“. www.mbl.is. Sótt 26. október 2024.
  2. Elma Rut Valtýsdóttir (17. febrúar 2023). „Feðginin Sigga Ózk og Keli úr Í svörtum fötum tóku lagið saman - Vísir“. visir.is. Sótt 27. október 2024.
  3. Sigga Ózk - Ný ást Rúv, 5/3 2021
   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.