Siggi Reim
Sigurður Reimarsson (2. júní 1928 – 27. júní 2016), betur þekktur sem Siggi Reim, starfaði um hríð hjá Lifrarsamlaginu en lengst af starfaði hann hjá Vestmannaeyjabæ við sorphirðu og síðar við hreinsun á götum bæjarins. Siggi Reim var brennukóngur á Þjóðhátíðinni í rúmlega hálfa öld.[1] Siggi fæddist í Vestmannaeyjum.