Sigurður Reimarsson (2. júní 192827. júní 2016), betur þekktur sem Siggi Reim, starfaði um hríð hjá Lifrarsamlaginu en lengst af starfaði hann hjá Vestmannaeyjabæ við sorphirðu og síðar við hreinsun á götum bæjarins. Siggi Reim var brennukóngur á Þjóðhátíðinni í rúmlega hálfa öld.[1] Siggi fæddist í Vestmannaeyjum.

Tenglar

breyta

Heimildir

breyta
   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.