Sessrúmnir
Sessrúmnir var heimili Freyju í Norrænni goðafræði og var staðsett á Fólkvangi.[1][2]
Nafnið er einnig notað yfir skip í þulum Snorra-Eddu, en nafnið þýðir sem rúmar mörg sæti[3]
Heimild
breyta- ↑ „Skáldskaparmál, erindi 28 og 44“. www.heimskringla.no. Sótt 10. desember 2023.
- ↑ „Gylfaginning, erindi 35“. www.snerpa.is. Sótt 10. desember 2023.
- ↑ Simek, Rudolf (2006). Lexikon der germanischen Mythologie. Kröners Taschenausgabe (3., völlig überarbeitete Aufl. útgáfa). Stuttgart: Alfred Kröner. ISBN 978-3-520-36803-4.
- „Hvað hét bústaður Freys og annarra norrænna goða?“. Vísindavefurinn. (Skoðað 3. nóvember, 2012).