Sessrúmnir var heimili Freyju í Norrænni goðafræði og var staðsett á Fólkvangi.[1][2]

Nafnið er einnig notað yfir skip í þulum Snorra-Eddu, en nafnið þýðir sem rúmar mörg sæti[3]

Heimild

breyta
  1. „Skáldskaparmál, erindi 28 og 44“. www.heimskringla.no. Sótt 10. desember 2023.
  2. „Gylfaginning, erindi 35“. www.snerpa.is. Sótt 10. desember 2023.
  3. Simek, Rudolf (2006). Lexikon der germanischen Mythologie. Kröners Taschenausgabe (3., völlig überarbeitete Aufl. útgáfa). Stuttgart: Alfred Kröner. ISBN 978-3-520-36803-4.
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.