Serra da Estrela
Serra da Estrela (ísl: fjallgarður stjarna) er hæsti fjallgarður Portúgals og í honum er hæsti tindurinn á meginlandi Portúgals (Pico fjallið á Asóreyjunum er hærra), 1.993 metrar. Konungur Portúgals, João V, skipaði svo fyrir á 19. öld að 7 metra hár turn yrði reistur á tindinum svo hann næði 2000 metrunum.