Sellandafjall
Sellandafjall er móbergsstapi í fjallahring við suðurjaðar Mývatnssveitar. Fjallið er áberandi þegar horft er til suðurs frá Mývatni. Það nær 988 m.y.s.
Sellandafjall | |
---|---|
Hæð | 988 metri |
Land | Ísland |
Sveitarfélag | Þingeyjarsveit |
Hnit | 65°24′42″N 17°02′06″V / 65.411574°N 17.035019°V |
breyta upplýsingum |