Sellandafjall er móbergsstapi í fjallahring við suðurjaðar Mývatnssveitar. Fjallið er áberandi þegar horft er til suðurs frá Mývatni. Það nær 988 m.y.s.

Sellandafjall.