Seljalandsdalur (Álftafirði)

Seljalandsdalur er í botni Álftafjarðar. Fjallið austanmegin í dalnum heitir Vatnshlíð sem skilur á milli dalsins og Hattardals, en Álftafjarðarheiði er í vestri. Hægt er að ganga frá Seljalandsdal yfir í Önundarfjörð og Dýrafjörð. Í Vesturhlíð dalsins er Valagil með háum samnefndum fossi.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.