Seinäjoki er bær og sveitarfélag í sunnanverðum Suður-Austurbotni í Finnlandi. Seinäjoki varð sérstakt sveitarfélag árið 1868. Gamalt sænskt nafn á bænum er Östermyra en það er nú afar sjaldan notuð, jafnvel meðal sænskumælandi fólks.

Seinäjoki
Seinäjoki er staðsett í Finnlandi
Seinäjoki

62°47′N 22°50′A / 62.783°N 22.833°A / 62.783; 22.833

Land Finnland
Íbúafjöldi 63.000 (2019)
Flatarmál 1,469,23 km²
Póstnúmer
Vefsíða sveitarfélagsins http://www.seinajoki.fi/