Ljósahnoðri
(Endurbeint frá Sedum album)
Ljósahnoðri (fræðiheiti: Sedum album[1]) er fjölær planta af helluhnoðraætt (Crassulaceae). Hann er upprunninn frá fjöllum Evrópu, N-Afríku og Litlu-Asíu.[2]
Ljósahnoðri
Nærmynd af blómi
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Sedum album L. |
Hann er ræktaður í görðum á Íslandi og hefur slæðst þaðan út.
Tilvísanir
breyta- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26 mars 2023.
- ↑ „Sedum album L. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 25. mars 2023.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist ljósahnoðra.
Wikilífverur eru með efni sem tengist ljósahnoðra.