Makrílaætt

(Endurbeint frá Scombridae)

Makrílaætt (fræðiheiti Scombridae) er ætt uppsjávarfiska og innan ættarinnar eru margir mikilvægir matfiskar svo sem makrílar, túnfiskar og bonito fiskar. Innan ættarinnar eru 51 tegund sem allar nema ein eru í ættkvíslinni Scombrinae en ein tegund tilheyrir ættkvíslinni Gasterochismatinae. Fiskar af makrílaætt eru frá 20 sm eyjamakríl og allt upp í 4,58 m bláuggatúnfisk.

Thunnus albacares