Mosasteinbrjótur

(Endurbeint frá Saxifraga hypnoides)

Mosasteinbrjótur (fræðiheiti: Saxifraga hypnoides) er blómplanta frá Norðvestur Evrópu. Á Íslandi finnst hann um land allt.

Mosasteinbrjótur
Mosasteinbrjótur (S. hypnoides)
Mosasteinbrjótur (S. hypnoides)
Nærmynd af blómi
Nærmynd af blómi
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Steinbrjótsbálkur (Saxifragales)
Ætt: Steinbrjótsætt (Saxifragaceae)
Ættkvísl: Steinbrjótur (Saxifraga)
Tegund:
S. hypnoides

Tvínefni
Saxifraga hypnoides
L.
Samheiti
Listi
    • Chondrosea intermedia Haw.
    • Evaiezoa hirta Raf.
    • Hexaphoma viscida Raf.
    • Hirculus gracilis (Sternb. ex Ser.) Losinsk.
    • Muscaria basaitica Jord. & Fourr.
    • Muscaria helviensis Jord. & Fourr.
    • Muscaria hypnoides (L.) Jord. & Fourr.
    • Muscaria indivisa Jord. & Fourr.
    • Muscaria laeta Jord. & Fourr.
    • Muscaria parvula Jord. & Fourr.
    • Muscaria rhodanica Jord. & Fourr.
    • Muscaria vivariensis Jord. & Fourr.
    • Muscaria vulcanorum Jord. & Fourr.
    • Saxifraga affinis D.Don
    • Saxifraga aggregata Lej.
    • Saxifraga angustifida Engl.
    • Saxifraga angustifolia Haw.
    • Saxifraga cantabrica Boiss. & Reut. ex Engl.
    • Saxifraga congesta Schleich.
    • Saxifraga controversa Haw.
    • Saxifraga crateriformis Ser.
    • Saxifraga curvata Schleich. ex Ser.
    • Saxifraga densa Haw.
    • Saxifraga densifolia Schleich. ex Ser.
    • Saxifraga denudata D.Don
    • Saxifraga dubia Schleich. ex Ser.
    • Saxifraga elongella Sm.
    • Saxifraga flavescens Sternb.
    • Saxifraga gemmifera Pers.
    • Saxifraga gmelinii Host
    • Saxifraga gracilis Sternb. ex Ser.
    • Saxifraga hibernica Haw.
    • Saxifraga hybrida Haw.
    • Saxifraga intermedia Tausch ex Link
    • Saxifraga laetevirens D.Don
    • Saxifraga laevis Haw.
    • Saxifraga lapeyrousei Sternb.
    • Saxifraga latifida Haw.
    • Saxifraga laxa Schleich. ex Engl.
    • Saxifraga leptophylla Pers.
    • Saxifraga linearis Engl.
    • Saxifraga moschata D.Don
    • Saxifraga planipetala D.Dietr.
    • Saxifraga platypetala Sm.
    • Saxifraga procumbens Juss. ex Steud.
    • Saxifraga quinquedens Haw.
    • Saxifraga retroflexa Ser.
    • Saxifraga rupestris Salisb.
    • Saxifraga scariosa Schleich. ex Engl.
    • Saxifraga schraderi Sternb.
    • Saxifraga septifida Haw. ex Steud.
    • Saxifraga spatulata Haw.
    • Saxifraga tridens Haw.
    • Saxifraga tridentata D.Don
    • Saxifraga trifida Haw.
    • Saxifraga uniflora Sternb.
    • Saxifraga villosa Willd.
    • Saxifraga viscosa Haw.

Mosasteinbrjótur vex í vel grónum bröttum hlíðum eða mosavöxnum skriðum og klettum. Er lágvaxin planta (10–15 sm) með loðnum blöðum í gisnum hvirfingum og hvítum blómum sem deilast í 5 blöð. Hann blómgast í júní.[1]

Mosasteinbrjótur getur verið millihýsill fyrir víðiryðsvepp (Melampsora epitea).[2]

Tilvísanir

breyta
  1. Mosasteinbrjótur Flóra Íslands. Skoðað 30. mars, 2023
  2. Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004). Íslenskt sveppatal I - smásveppir. Geymt 17 október 2020 í Wayback Machine Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. Náttúrufræðistofnun Íslands. bls 121, ISSN 1027-832X