Satakunta

Satakunta er hérað í vestur-Finnlandi. Sveitarfélög eru 17 og er borgin Pori höfuðstaðurinn. Íbúar eru um 217.000 (2019).

Satakunta.
Fljótið Kokemäenjoki.