Santa Monica-fjallgarðurinn
Santa Monica-fjallgarðurinn er fjallgarður við strönd Kaliforníu í Bandaríkjunum. Fjallgarðurinn spannar 64 kílómetra og hæsta fjallið er 948 metrar að hæð. Nokkuð er um mannvirki á svæðinu.
Svæðið er vinsælt útivistarsvæði enda er það 40 kílómetrum frá Hollywoodhæðum í Los Angeles.
Þessi landafræðigrein sem tengist Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.