Samsemdarvörpun

Samsemdarvörpun[1] er stærðfræðilegt fall sem skilar alltaf sama gildi og óháða breytan sem fallinu er gefið. Fallið er skilgreint sem f(x) = x.

TilvísanirBreyta

Tengt efniBreyta

TenglarBreyta