Samnöfn er stór hluti nafnorða, en samnöfn eru sameiginleg heiti á hlutum og fyrirbærum hvort sem þau eru snertanleg eða ekki. Samnöfn má þekkja á því að bæta við sig greini.

Samnöfn skiptast niður í hlutaheiti (t.d. hestur, steinn, litur), hugmyndaheiti (t.d. virðing, reiði, ást) og safnheiti, þ.e. orð sem tákna heild eða safn hluta (t.d. hveiti, korn, mergð).

Tenglar

breyta
  • „Er vitað eftir hvaða leiðum nafn Geysis rataði sem samnafn inn í ensku, og þar með í ýmis önnur erlend tungumál?“. Vísindavefurinn.

Sjá einnig

breyta
 
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.