Samhverfisgrúpa marghyrninga

Samhverfisgrúpa marghyrninga — Í stærðfræði er talað um samhverfisgrúpur, sem er grúpa af öllum mögulegum samhverfum marghyrninga, þ.e.a.s. allir snúningar og speglanir sem breyta ekki stöðu marghyrningsins. Á marghyrningi með n hliðum eru n speglanir og n snúningar, þ.e.a.s. 2n samhverfislegar umbreytingar.

Samsetning umbreytinga breyta

Við skilgreinum   sem snúning n-hilða marghyrning um   radíana um miðju, og   sem speglun um línu sem snúið hefur verið   radíana um miðju. Með þessu fær maður eftirfarandi jafngildi: