Samherjaskjölin (e. Fishrot Files) eru gögn um starfsemi Samherja í Namibíu sem birt voru á netinu og í fjölmiðlum í nóvember 2019. Skjölin sýna hvernig Samherji komst yfir fiskveiðikvóta við strendur Afríku og hvernig fjármálum vegna kvóta og arðs af veiðunum var háttað.

Tengill

breyta

Heimildir

breyta