Samfélagsrýnir er einstaklingur sem leitast við að greina samtímann, stefnur og málefni. Hann sækir gjarnan í að deila niðurstöðum sínum með öðrum, bæði í ræðu og riti.