Samfélag trúaðra

Samfélag trúaðra er skráð kristið trúfélag á Íslandi. Söfnuðurinn fer eftir kenningum Bandaríkjamannsinns Williams Marrions Branhams. Samkvæmt kenningum Branhams þarf kristni að byggjast meira á rótum sínum, eins og kristni var fyrir árið 100. Forstöðumaður safnaðarins er séra Guðmundur Örn Ragnarsson.[1]

Meðlimir voru 25 árið 2022.

Neðanmálsgreinar

breyta
  1. „Forstöðumaður“. Samfélag trúaðra. Sótt 5. september 2010.