Sameiginlegt veð í veðrétti er þegar fleira en eitt sjálfstætt verðmæti er sett að veði fyrir sömu skuldinni, til að mynda tvær aðskildar fasteignir. Veðhafinn ræður þá í hvaða verðmætum hann sækir fullnustu í og í hvaða röð, sem gæti þó verið takmarkað samkvæmt samningi eða lagafyrirmælum.

  Þessi lögfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.