Kákasusrauðyllir

(Endurbeint frá Sambucus tigranii)

Kákasusrauðyllir (fræðiheiti: Sambucus racemosa subsp. racemosa) er undirtegund af Sambucus racemosa.[2][3]

Kákasusrauðyllir
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Stúfubálkur (Dipsacales)
Ætt: Geitblaðsætt (Adoxaceae)
Ættkvísl: Yllir (Sambucus)
Tegund:
S. racemosa

Þrínefni
Sambucus racemosa ssp racemosa
Samheiti
  • Sambucus tigranii Troitsky

Útbreiðsla breyta

Rauðyllir vex í Evrópu og Norður Ameríku.[4][5][6]

Kákasusrauðyllir vex í Armeníu. [7]

Flokkun breyta

Þrínefnið Sambucus racemosa subsp. racemosa var skapað eftir að aðrar undirtegundir af rauðylli voru uppgötvaðar. Hann var áður talin sérstök tegund S. tigranii.

Tilvísanir breyta

  1. Sambucus racemosa subsp. racemosa (sem Sambucus tigranii). Assessor: Firsov, G.A. (1998). Sambucus tigranii in IUCN 2012“. IUCN Red List of Threatened Species. Version 2012.2. International Union for Conservation of Nature and Natural Resources. Sótt 8. desember 2012. „Needs updating“
  2. ITIS Standard Report Page: Sambucus racemosa ssp. racemosa
  3. Sambucus racemosa subsp. racemosa is an autonym, formed when one or more subspecies were determined. It was originally described and published (as Sambucus racemosa) in Species Plantarum 1:270. 1753. Sambucus racemosa subsp. racemosa. Germplasm Resources Information Network (GRIN). Agricultural Research Service (ARS), United States Department of Agriculture (USDA). Sótt 8. desember 2012.
  4. „USDA Plants Profile for Sambucus racemosa var. racemosa (red elderberry)“. Afrit af upprunalegu geymt þann 15. maí 2017. Sótt 14. apríl 2018.
  5. Calflora: Sambucus racemosa var. racemosa
  6. Jepson eFlora: Sambucus racemosa var. racemosa
  7. IUCN redlist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.