Samaðild
Samaðild felst í því að fleiri en einn eiga aðild að dómsmáli á grundvelli óskiptra réttinda eða óskiptrar skyldu. Hvort hún sé talin vera skylda eða eingöngu heimild fer eftir þeim skyldum og réttindum sem undir eru hverju sinni.
Samaðild felst í því að fleiri en einn eiga aðild að dómsmáli á grundvelli óskiptra réttinda eða óskiptrar skyldu. Hvort hún sé talin vera skylda eða eingöngu heimild fer eftir þeim skyldum og réttindum sem undir eru hverju sinni.