Saint George (Grenada)

Saint George er ein af sex sóknum Grenada. Hún er staðsett á suðvestur hluta eyjarinnar. Höfuðstaður Grenada, St. George's, er í sókninni. Í Saint George má finna Grand Anse ströndina sem er ein þekktasta strönd landsins. Íbúafjöldi Saint George árið 2001 var 35.559 sem gerir hana að fjölmennustu sókninni.[1]

Staðsetning Saint George

Tilvísanir

breyta
  1. „Parishes of Grenada“. Statoids.com. Sótt 3. mars 2020.
   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.