Sagres er sókn í sveitarfélaginu Vila do Bispo í Algarve í Portúgal. Íbúafjöldi var tæplega 2000 manns árið 2011. Sagreshöfði er suðvesturoddi Evrópu.

Sagres.
Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.