Hnúskakrækill
plöntutegund af hjartagrasaætt
(Endurbeint frá Sagina nodosa)
Hnúskakrækill (fræðiheiti; Sagina nodosa[1]) er plöntutegund af hjartagrasaætt sem er ættuð frá norður Evrópu. Hún er að 15 sm há, með gagnstæð lauf að 1 sm löng. Blómin eru 5–10 mm í þvermál, með fimm hvítum krónublöðum.[2][3] Hún vex víða á Íslandi.[4][5]
Hnúskakrækill | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
= Sagina nodosa (L.) Fenzl. |
Tilvísanir
breyta- ↑ „BSBI List 2007“. Botanical Society of Britain and Ireland. Afrit af upprunalegu (xls) geymt þann 25. janúar 2015. Sótt 17. október 2014.
- ↑ Blamey, M. & Grey-Wilson, C. (1989). Flora of Britain and Northern Europe. ISBN 0-340-40170-2
- ↑ Flora of NW Europe: Sagina nodosa[óvirkur tengill][óvirkur tengill]
- ↑ „Náttúrufræðistofnun - Sagina nodosa“. Afrit af upprunalegu geymt þann 22. júlí 2019. Sótt 18. júní 2018.
- ↑ Flóra Íslands - Sagina nodosa
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Hnúskakrækill.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Sagina nodosa.