Safnaðarheimili er hús sem söfnuður rekur fyrir starfsemi sína. Þau standa yfirleitt í grennd við kirkjurnar sem viðkomandi söfnuðir tilheyra. Í safnaðarheimilum er yfirleitt aðstaða fyrir félagslíf safnaðarins, svo sem fundi eða basara.

  Þessi mannvirkjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.