Sp Fjármögnun er íslenskt fjármögnunarfyrirtæki sem hefur sameinast Landsbankanum. Fyrirtækið er hluti af sviði bíla- og tækjafjármögnunar landsbankans.