Sútarabúðir er eyðibýli í Grunnavík. Það var fyrrum nefnt Svörtubúðir. Það er íbúðarhús og rekin ferðaþjónusta á sumrin. Það er árið 1397 í eigu Staðarkirkju. Búið var í Sútarabúðum til ársins 1962.

Heimildir breyta

   Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.