Súrt regn

úrkoma með hátt sýrustig

Súrt regn er rigning eða önnur tegund úrkomu sem er hefur hátt sýrustig. Hún hefur slæm áhrif á plöntur, sjávardýr og byggingar. Menn valda oftast súru regni, útblástursefni á borð við brennistein og köfnunarefni leysast upp í vatni með öðrum efnum og til verður sýra.

Áhrif súrs regns á skóglendi.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.