Sönn íslensk sakamál
Heimildaþættirnir Sönn íslensk sakamál voru framleiddir af kvikmyndafyrirtækinu Hugsjón á árunum 1998 - 2002. Hugmyndina að þáttunum átti Björn B Björnsson og þættirnir voru allir sýndir á Rúv. Sönn íslensk sakamál hlutu Edduverðlaunin sem heimildamynd ársins árið 1999. Sex þættir voru sýndir árið 1999, sex þættir 2001 og fjórir þættir 2002.
Hættulegasti glæpamaður Íslands
breyta39 min. Frumsýndur 17.1.1999. Framleiðendur Björn B Björnsson og Viðar Garðarsson. Leikstjóri Björn B Björnsson. Handrit Sigursteinn Másson. Tónlist Máni Svavarsson.
Lík á Krýsuvíkurvegi
breyta22 min. Frumsýndur 31.1.1999. Framleiðendur Björn B Björnsson og Viðar Garðarsson. Leikstjóri Björn B Björnsson. Handrit Sigursteinn Másson. Tónlist Máni Svavarsson.
Morðið á Gunnari leigubílstjóra
breyta27 min. Frumsýndur 7.2.1999. Framleiðendur Björn B Björnsson og Viðar Garðarsson. Leikstjóri Björn B Björnsson. Handrit Sigursteinn Másson. Tónlist Máni Svavarsson
Skipulögð tryggingasvik
breyta24 min. Frumsýndur 14.2.1999. Framleiðendur Björn B Björnsson og Viðar Garðarsson. Leikstjóri Björn B Björnsson. Handrit Sigursteinn Másson. Tónlist Máni Svavarsson.
Gullþjófurinn
breyta23. min Frumsýndur 21.2.1999. Framleiðendur Björn B Björnsson og Viðar Garðarsson. Leikstjóri Björn B Björnsson. Handrit Sigursteinn Másson. Tónlist Máni Svavarsson.
Stóra kókaínmálið
breyta23 min. Frumsýndur 28.2.1999. Framleiðendur Björn B Björnsson og Viðar Garðarsson. Leikstjóri Björn B Björnsson Handrit Sigursteinn Másson Tónlist Máni Svavarsson
Harmleikur á Skeiðarársandi
breyta28 min. Frumsýndur 11.2.2001. Framleiðandi Björn B Björnsson. Leikstjóri Björn B Björnsson. Handrit Kjartan Björgvinsson. Tónlist Máni Svavarsson.
Ósakhæfir einstaklingar
breyta25 min Frumsýndur 18.2.2001. Framleiðandi Björn B Björnsson. Leikstjóri Einar Magnús Magnússon. Handrit Kjartan Björgvinsson. Tónlist Máni Svavarsson.
Sérsveitin
breyta34 min Frumsýndur 25.2.2001 Framleiðandi Björn B Björnsson. Leikstjóri Einar Magnús Magnússon. Handritshöfundur Kjartan Björgvinsson. Tónlist Máni Svavarsson.
Skilaboð að handan
breyta26 min. Frumsýndur 4.3.2001. Framleiðandi Björn B Björnsson. Leikstjóri Einar Magnús Magnússon. Handritshöfundur Kjartan Björgvinsson. Tónlist Máni Svavarsson.
Vatnsberinn
breyta34 min. Frumsýndur 11.3.2001. Framleiðandi Björn B Björnsson. Leikstjóri Einar Magnús Magnússon. Handritshöfundur Kjartan Björgvinsson. Tónlist Máni Svavarsson.
Fullkominn glæpur
breyta30 min. Frumsýndur 18.3.2001. Framleiðandi Björn B Björnsson. Leikstjóri Sævar Guðmundsson. Handrit Kjartan Björgvinsson. Tónlist Máni Svavarsson.
Steingrímur Njálsson
breyta58 min. Frumsýndur 24.2.2002. Framleiðandi Björn B Björnsson. Leikstjóri Björn B Björnsson. Handrit Sveinn Helgason. Tónlist Máni Svavarsson.
Vopnað rán í Reykjavík
breyta29 min. Frumsýndur 3.3. 2002. Framleiðandi Björn B Björnsson. Leikstjóri Jón Karl Helgason. Handrit Kristján Guy Burgess. Tónlist Máni Svavarsson.
Stóragerðismálið
breyta29. min. Frumsýndur 10.3.2002. Framleiðandi Björn B Björnsson. Leikstjóri Sævar Guðmundsson. Handrit Ragnhildur Sverrisdóttir. Tónlist Máni Svavarsson.
Stóra fíkniefnamálið
breyta36 min. Frumsýndur 17.3.2002. Framleiðandi Björn B Björnsson. Leikstjóri Sævar Guðmundsson. Handrit Sveinn Helgason. Tónlist Máni Svavarsson.
- „Sönn íslensk sakamál“ er einnig lag með XXX Rottweilerhundum.