Söngslóð eða draumslóð er hluti af trúarkerfi og menningu frumbyggja Ástralíu en það er notað um ósýnilega slóð gegnum land (stundum himinn). Söngslóðin er falin í söngvum, sögum, dansi og myndverkum. Sá sem kann getur farið yfir land með því að endurtaka orðin í söngnum sem lýsa kennileitum í landslagi, vatnsbólum og öðrum náttúrulegum fyrirbærum.

Tenglar

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.