Söguborð

Söguborð er myndræn framsetning með teikningum, myndum eða skissum settar fram í röð til að sýna atburðarás. Söguborð eru notuð sem mynræn handrit til að sjá fyrir hvernig kvikmynd, teiknimynd eða gagnvirka miðlun kemur til með að líta út. Söguborð var í upphafi þróað af Walt Disney-fyrirtækinu í kringum 1930 í tengslum við teiknimyndir sem fyrirtækið gerði.

Söguborð í teiknimyndasöguhandriti. Skissur sýna hvað á að sjá í mynd og texti fyrir neðan hvaða samtal eða hljóð heyrast.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.