Sólbroddur (fræðiheiti: Berberis thunbergii) er þyrnóttur lauffellandi runni af míturætt. Hann verður um 150 sm að hæð. Runninn er ættaður frá Japan og fær mjög fallega haustliti. Hann ber ber að hausti og þolir vel klippingu.

Sólbroddur
Grein af sólbroddi með ávöxtum
Grein af sólbroddi með ávöxtum
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sóleyjabálkur (Ranunculales)
Ætt: Míturætt (Berberidaceae)
Ættkvísl: Berberis
Tegund:
B. thunbergii

Tvínefni
Berberis thunbergii
DC.

Yrkið blóðbroddur eða rauður sólbroddur (Atropurpurea) er með blá-rauðfjólublá blöð og hefur verið lengi í ræktun á Íslandi.

Heimild

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.