Sól í Norðurmýri er bók eftir Magnús Þór Jónsson (betur þekktur undir nafninu Megas) og er skrifuð ásamt Þórunni Valdimarsdóttur, sagnfræðingi. Sól í Norðurmýri var gefin út árið 1993 og fjallar hún um bernsku Megasar í Norðurmýri fram að unglingsárum.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.