Klassík

aðgreiningarsíða á Wikipediu
(Endurbeint frá Sígild)

Klassík er hugtak sem vísar til klassískrar fornaldar, einkum í menningarsögulegu tilliti.

Klassík getur líka vísað til þeirrar tilhneigingar í listum og bókmenntum á nýöld að notast við fyrirmyndir frá klassíska tímanum og er stundum kölluð klassisismi. Einn angi klassisismans var nýklassíska stefnan.

Í yfirfærðri merkingu hefur hugtakið verið notað yfir það sem er sígilt eða rótgróið í tiltekinni menningu, t.d.:

Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Klassík.