Sérfræðingskápan
(Endurbeint frá Sérfræðingakápan)
Sérfræðingskápan er kennsluaðferð sem byggir á hlutverkaleik þar sem nemendur eru í hlutverki sérfræðinga. Kennsluaðferðin var upphaflega þróuð af Dorothy Heathcote.
Viv Aitken (2013) setti fram tíu kjarnaþætti í kennsluaðferðinni sérfræðingskápan:
- Ímyndunarheimur
- Fyrirtækið
- Rammi
- Verkefni
- Skjólstæðingur
- Skipulagning náms
- Valdatilfærsla
- Leiklist
- Spenna
- Ígrundun
Heimildir
breyta- Hákon Sæberg Björnsson og Ása Helga Ragnarsdóttir ,Sérfræðingskápan – nám í hlutverki: Rannsókn á notkun kennsluaðferða leiklistar í skólastarfi með ungum börnum, Netla 31. desember 2018 Geymt 5 júlí 2019 í Wayback Machine
- Viv Aitken (2013), Dorothy heathcote’s mantle of the expert approach to teaching and Learning:a Brief introduction kafli í bókinni D. Fraser, V. Aitken og B. Whyte (ritstjórar), Connecting curriculum, linking learning (bls. 34–56). Wellington: NZCER Press