Sérfræðingskápan

(Endurbeint frá Sérfræðingakápan)

Sérfræðingskápan er kennsluaðferð sem byggir á hlutverkaleik þar sem nemendur eru í hlutverki sérfræðinga. Kennsluaðferðin var upphaflega þróuð af Dorothy Heathcote.

Nemendur vinna saman í námsaðstæðum sem byggja á sérfræðingakápu. Nemendur eru í hlutverki landvarða sem hjúkra veiku dýri.
Nemendur leika hlutverkaleik til að rýna í hvers vegna svo margir karlkyns farþegar fórust með Titanic.


Viv Aitken (2013) setti fram tíu kjarnaþætti í kennsluaðferðinni sérfræðingskápan:

  1. Ímyndunarheimur
  2. Fyrirtækið
  3. Rammi
  4. Verkefni
  5. Skjólstæðingur
  6. Skipulagning náms
  7. Valdatilfærsla
  8. Leiklist
  9. Spenna
  10. Ígrundun

Heimildir

breyta

Tengill

breyta