Sæki þetta seinna
Sæki þetta seinna er útilistaverk eftir íslenska listamanninn Davíð frá Davíðsstöðum (Davíð Þór Sigurðarson). Verkið er staðsett við Seyðisfjarðarveg á milli Egilsstaða og Seyðisfjarðar á Austurlandi. Verkið kallast Heavier mountain á ensku.