Samband íslenskra auglýsingastofa (SÍA) eru samtök sjö af stærstu auglýsingastofum landsins auk einnar birtingastofu. SÍA starfar sem málsvari og fulltrúi þessara fyrirtækja í öllum helstu sameiginlegu hagsmunamálum þeirra.[1]

Stjórn SÍA 2011 [2] skipa:

  • Ragnar Gunnarsson framkv.stj. Fíton, formaður
  • Valgeir Magnússon framkv.stj. Pipar\TBWA
  • Hjalti Jónsson framkv.stj. Íslensku auglýsingastofunnar.

Tilvísanir

breyta
  1. „Um SÍA“ Geymt 13 október 2011 í Wayback Machine. Samband íslenskra Auglýsingastofa.
  2. „Ný stjórn SÍA“. Mbl.is
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.