Hnefluætt

(Endurbeint frá Russulaceae)

Hnefluætt (fræðiheiti: Russulaceae) er ætt margvíslegra sveppa. Ættin inniheldur um 1900 tegundir í 8 ættkvíslum og hefur útbreiðslu um allan heim. Hnefluætt inniheldur sveppi með áberandi hatta, svepprótarsveppi, ætisveppi og sveppi af ýmsum vaxtarformum.

Hnefluætt
Loðglætingur (Lactarius torminosus) er af hnefluætt.
Loðglætingur (Lactarius torminosus) er af hnefluætt.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Kólfsveppir (Basidiomycota)
Flokkur: Homobasidiomycetae
Undirflokkur: Kólfsveppaflokkur (Hymenomycetes)
Ættbálkur: Hneflubálkur (Russulales)
Ætt: Hnefluætt (Russulaceae)
Ættkvíslir

Á Íslandi finnast nokkrar tegundir af hnefluætt, bæði hneflur (Russula) og lektusveppir (Lactarius).

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.