Móhnefla (fræðiheiti: Russula xerampelina) er ætisveppur af hnefluætt. Stafurinn er hvítur og breiður en hatturinn dökkur. Hatturinn getur verið mjög mismunandi á litinn, allt frá dökkrauðum yfir í gulbrúnan. Holdið er stökkt. Hatturinn verður allt að 12 sm í þvermál og stafurinn allt að 8 sm langur. Hún vex í móum og skóglendi.

Móhnefla

Ástand stofns
Ástand stofns: Ekki í útrýmingarhættu
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Kólfsveppir (Basidiomycota)
Flokkur: Homobasidiomycetae
Undirflokkur: Kólfsveppaflokkur (Hymenomycetes)
Ættbálkur: Hneflubálkur (Russulales)
Ætt: Hnefluætt (Russulaceae)
Ættkvísl: Hneflur (Russula)
Tegund:
R. xerampelina

Tvínefni
Russula xerampelina
(Schaeff.) Fr. (R. erythropus Pelt.

Tilvísanir

breyta
   Þessi sveppagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.