Ruslana Lyzhichko

Ruslana Lyzhichko (fædd 24. maí 1973) er úkranísk söngkona sem sigraði Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 2004 með lagi sínu „Wild Dances“.

Ruslana

TengillBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.