Rotaskross
Heimildir skortir fyrir staðhæfingum í þessari grein. Ef þú vilt bæta við heimild vinsamlegast bættu þeim við undir nýrri fyrirsögn („Heimildir“) eða skildu eftir athugasemd á spjallsíðunni. |
Rotaskrossar eru galdrastafir og mjög áhrifamiklir sem verndarstafir. Allnokkrir eru kunnir s.s. Rotaskross Stefnis, Rotaskross Eiríks jarls hinn meiri og Rotaskross Eiríks jarls hinn minni og Rotaskross Ólafs Tryggvasonar auk nokkurra annarra sem eingöngu bera heitið Rotaskross.
Almennt eru krossar þessir nefndir Róðu- eða Rúðukrossar en upprunalega heitið er Rotaskross, en það er dregið af nafninu Sator lesið öfugt og er komið úr galdratalbyrðingnum fræga Satorarepo. Satorarepo gefur öllum galdralestri kraft.
Rotaskrossar eru því betri og öflugri vörn sem fleiri koma saman.