Rostungstönn eru skögultönn rostungs og hluti af kjálka og var eftirsótt efni sem var notað eins og fílabein. Rostungstennur voru útskornar og verðmætar í viðskiptum. Skögultennurnar gátu verið yfir 1 m. Aðrar tennur rostunga voru einnig skornar út og notaðar í viðskiptum. Þær tennur eru ávalar og aflangar og um 5 sm að lengd.

Hópur rostunga
Taflmaður úr rostungstönn varðveittur í Louvre safninu

Tenglar breyta