Rostov við Don

(Endurbeint frá Rostov-na-Donus)

Rostov við Don (rússneska: Ростов-на-Дону́, umritað: Rostov-na-Donú) er borg í Rostovfylki í suðurhluta Rússlands. Hún er við fljótið Don 46 km frá árósunum við Asovshaf.

Rostov við Don
Rostov við Don er staðsett í Rússlandi
Rostov við Don

47°14′N 39°42′A / 47.233°N 39.700°A / 47.233; 39.700

Land Rússland
Íbúafjöldi 1.125.299 (2017)
Flatarmál 348,5 km²
Póstnúmer 344000–344999
Vefsíða sveitarfélagsins http://www.rostov-gorod.ru/

Tenglar

breyta
   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.