Robert Habeck
Robert Habeck (fæddur 2. september 1969 í Lübeck í Þýskalandi) er þýskur stjórnmálamaður úr græningjaflokknum og rithöfundur. Þann 8.desember 2021 tók hann við embætti efnahags- og loftslagsverndarráðherra Þýskalands og varakanslara landsins.