Risakempingur
Risakempingur (fræðiheiti Agaricus macrosporus) er stórvaxinn hattsveppur. Hann er notaður sem ætisveppur.[1]
Agaricus campestris
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Agaricus macrosporus (F. H. Møller & Jul. Schäff.) Pilát, 1951 |
Tilvísanir
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Risakempingur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Agaricus macrosporus.