Rifstangi
66°32′N 016°12′V / 66.533°N 16.200°V Rifstangi er nyrsti tangi Melrakkasléttu og þar með nyrsti tangi á meginlandi Íslands. Hann er milli Skálavíkur í vestri og Rifsvíkur. Upp af tanganum er Skinnalónsheiði.
Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.