Rhizophagus aggregatum
(Endurbeint frá Rhizophagites aggregatum)
Rhizophagus aggregatum[4] er jarðvegssveppur af glómsbálki. Hann myndar samlífi við ýmsar nytjajurtir. Meðal annars hefur fundist í samlífi við melgresi á Íslandi.[5]
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||
R. aggregatum N.C. Schenck & G.S. Sm. 1982 | ||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||
Glomus aggregatum N.C. Schenck & G.S. Sm. 1982[1] |
Tilvísanir
breyta- ↑ N.C. Schenck & G.S. Sm. (1982) , In: Mycologia 74(1):80
- ↑ [1] Glomus aggregatum Emended: A Distinct Taxon in the Glomus fasciculatum Complex. R. E. Koske, Mycologia , Vol. 77, No. 4 (Jul. - Aug., 1985), pp. 619-630
- ↑ Sieverd., G.A. Silva & Oehl, Mycotaxon 129(2): 378
- ↑ „amf-phylogeny_home“. www.amf-phylogeny.com. Sótt 17. mars 2019.
- ↑ Náttúrufræðingurinn, Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir og Helgi Hallgrímsson
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Rhizophagus aggregatum.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Glomus aggregatum.